Akstursíþróttir og fjölmiðlar

Hvernig stendur á því að fjölmiðlar hafa engan áhuga á því að birta fréttir að íþróttaviðburðum sem stór hluti þjóðarinnar hefur áhuga á. Hér á ég aðallega við akstursíþróttir en þetta á líka við um fleiri íþróttir.

Nú um liðna helgi var fyrsta  mótið í þolakstri á mótorhjólum, (enduro) og þar voru vel á annað hundrað keppendur skráðir til leiks. En ég minnist þess ekki að hafa séð á þetta minnst á nokkrum af stóru fjölmiðlunum. Útvarp,sjónvarp,netið eða blöðin. 

 

Skrifa fréttamenn bara um það sem að þeim finnst skemmtilegt? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband