Veljum íslenskt

Ég vil íslenska mjólk úr íslenskum kúm og er alveg til í að borga meira fyrir lítran ef það er það sem þarf. Það þurfa bara að vera færri milliliðir sem maka krókinn þegar verslað er með landbúnaðarvörur.

Hlustaði á Guðna í útvarpinu í dag og er sammála honum í því að það þarf að skoða þetta í víðara samhengi. Taka inn í dæmið að það kostar að skipta um kúakyn, með nýju kyni koma nýir sjúkdómar og við vitum ekki hvernig íslensku kýrnar munu þola það. Við getum nefnilega ekki ætlast til að það séu bara þær útlensku sem veikjast.

Stöndum vörð um íslenskan landbúnað 

 

 


mbl.is Nýtt kúakyn gæti sparað rúman milljarð á ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband